Gámarnir frá Titan Containers eru sérhannaðir sem vistarverur fyrir fólk með öllum þeim þægindum sem fólk á að venjast.
Dæmi um notkunarmöguleika:
- Skrifstofur
- Námsmannabúðir
- Vinnubúðir
- Heimili
- Verslanir
- Kennslustofur
Stækkanleg rými:
- Hægt að hafa í nánast hvaða stærð sem er, með eða án veggja.
- Hægt að tengja við húsbyggingar
- Þægileg í notkun
- Fljótlegt í uppsentningu
- 10, 20 eða 40 feta gámar
- 8,6 eða 9,6 fet á hæð hver gámur
- Hægt að hafa á fleiri en einni hæð