KAPP framleiðir hin vinsælu Staltech færibönd sem eru sérhönnuð fyrir íslenska matvælaframleiðslu, hvor sem er til sjós eða lands.
Miklir möguleikar og sérframleitt fyrir hvern og einn til að fullnýta nýtingarmöguleika færibandsins.
Staltech færiböndin eru hönnuð til að standast ýtrustu kröfur.