KAPP framleiðir hnífabrýni fyrir ýmsa vélaframleiðendur. Brýnið hentar m.a flökunarhnífum og hausarahnífum. Hentar bæði til sjós og lands, hannað til þess að endast.
Brýnið er hugsað fyrir alla þá sem vilja brýna hnífa fljótt og örugglega en fá jafnframt flugbeitta hnífa.
Það er sérsmíðað í KAPP úr ryðfríu stáli. Brýninu er ætlað til að að vera auðvelt í notkun og einfalt í þrifum.