Vagnarnir frá Schmitz Cargobull er hannaðir til þess að vera eins umhverfisvænir og hægt er.

Umhverfisstefna nær allan líftíma flutningavagnanna. Allt frá fyrstu hönnun er hugsað um að öll efni sem eru í vögnunum séu endurvinnanleg, að rekstur vagnanna sé eins grænn og hægt er og að allur vagninn sé endurvinnanlegur 

Þyngd og loftmótstaða er einstaklega hagkvæm og því er eldsneytiseyðslan lægri en gengur og gerist og rekstrarkostnaðurinn því með lægsta móti.

 

KAPP Schmitz Cargbool umhverfisvæn kæling fyrir flutningageirann