
VERKSTÆÐI
KAPP rekur öflugt verkstæði með góðum tækjabúnaði og öflug starfsfólki.
- Kæliverkstæði sem sinnir allri almennri þjónustu á frysti- og kælitækjum bæði á verkstæði okkar og hjá viðskiptavinum.
- Renniverkstæði sem sérhæfir sig í rennismíði og fræsivinnu á öllum tegundum plasts og málma.
- Vélaverkstæði sem sérhæfir sig í vélaviðgerðum m.a á heddum, blokkum, vélum, tjökkum, sveifarásum og gírum. Sjáum um málmásprautun o.fl.
ÞJÓNUSTA
KAPP leggurr ríka áherslu á góða þjónustu og vandað verk enda eru einkunnarorð fyrirtækisins í stóru sem smáu „Þú finnur traust í okkar lausn“.
Bein samskipti við verkstjóra gerir boðleiðir stuttar og afgreiðsla verkefna verður almennt mun skjótari.
Við þjónum viðskiptavinum á verkstæði og eins á vettvangi.