KAPP býður upp á fjölbreytta sérsmíði fyrir sjávarútveg, matvælaiðnað og flutningageirann svo eitthvað sé nefnt.

Ekki hika við að hafa samband og við finnum með ánægju lausn sem hentar þér og þínu fyrirtæki.

Við smíðum úr:

 • Ryðfríu stáli
 • Plasti
 • Járni

Dæmi um viðskiptavini:

 • Skip og bátar
 • Fiskvinnslur
 • Kjúklingabú
 • Heildsalar
 • Veitingastaðir
 • Mötuneyti
 • Matvælaframleiðsla

Helstu verkefni, sem eru reyndar allt of mörg til að telja hér upp:

 • Færibönd
 • Hnífabrýni
 • Vélarhlífar
 • Öryggisbúr
 • Karahvolfarar
 • Íhlutir í vélar og tæki
 • Ryðfrí borð og grindur
 • o.fl. o.fl
 • Stór og smá verkefni

Allur pakkinn. Við bjóðum upp á allan pakkan þegar kemur að sérsmíði:

 • Ráðgjöf
 • Hönnun
 • Smíði 
 • Uppsetning
 • Þjónusta
 • Viðgerðir

Stáltech

Undir vörumerkinu Stáltech smíðum við vörur og tæki úr ryðfríu stáli. Áratuga reynsla í hönnun, þjónustu, smíði og uppsetningu.

KAPP_Staltech_logo_rydfri_stalsmidi_faeribond

Viðgerðir og breytingar

Mikil þekking og reynsla býður upp á viðgerðir og breytingar á vélum og tækjum. 

Hágæða tækjabúnaður

Við hjá KAPP leggjum metnað okkar í að hafa hágæða vélar við smíðina þannig að útkoman verði eftir ströngustu kröfum. 3D hönnun og CNC tölvuskuðarvélar hluti af fjölbreyttu tækjakosti.

Véla-, kæli- og renniverkstæðin okkar styðja við sérsmíðina þannig að við getum tekið á við verkefni af nánast öllum stærðum og gerðum.

Sérhæfðir starfsmenn:

Hjá okkur starfa einungis menntaðir starfsmenn og flestir með mikla og fjölbreytta reynslu. Þeir yngstu er rúmlega tvítugir og þeir elstu er komnir yfir sjötugt og einn yfir áttrætt.

 

 KAPP_sersmidi_hafa_samband