KAPP ehf er með mjög öfluga og alhliða kæliþjónustu með áherslu á sjávarútveg, matvælaiðnað, verslanir og flutningaþjónustu um allt land.

Kæliverkstæðið sinnir allri almennri þjónustu á frysti- og kælitækjum, til sjós og lands, bæði á verkstæði okkar og hjá viðskiptavinum.

Mikil áhersla er á umhverfismál  þar sem við bjóðum upp á margvíslegar lausnir til að minnka kolefnisspor í kælikerfum og tækjum. 

Allir starfsmenn kælideildar eru vottaðir kælimenn í umhverfislausnum og þeir sem koma nýjir inn fara eins fljótt og hægt er í vottunarferli.

Við bjóðum alhliða kæliþjónustu þar sem við höfum heildarlausnina innandyra hjá okkur sem þýðir skjótari og öruggari þjónustu í flóknum viðfangsefnum þar sem sjaldnast þarf að treysta á þriðja aðila.

Dæmi um okkar þjónustu:

  • Kæliverkstæði
  • Ráðgjöf, þarfagreining
  • Umhverfisráðgjöf
  • Smíðateikningar
  • Uppsetning
  • 24 time vöktun fyrir verslanir, frystigeymslur og vöruvagna
  • OptimICE krapavélar og forkælar
  • Innflutningur
  • Renniverkstæði
  • Suðuverkstæði
  • Rafmagnasverkstæði
  • Ammóníak, CO2, Própangas og rafmagn

Dæmi um vörur:

  • Eimsvalar
  • Frystivélar
  • Kæliblásarar
  • Kælimiðilsdælur
  • Frysti- og kæliklefar
  • Kælimiðlar
  • Plötufrystar / láréttir / lóðréttir
  • RSW kerfi
  • Varmaskiptar
  • Ammoniak
  • CO2

Helstu birgjar:

 

 KAPP_Hafa_samband