Stefna og markmið H•U•G•A

STEFNA H•U•G•A

• Að tryggja öryggi og heilbrigði starfsmanna og viðskiptavina.
• Lágmarka umhverfisáhrif KAPP
• Uppfylla kröfur um fagleg vinnubrögð bæði viðskiptavina, starfsmanna og KAPP
• Hámarka gæði vöru og þjónustu, áhersla á vottaða gæðastjórnun
• Tryggja lagalegar kröfur sem tengjast starfsemi fyrirtækisis
• Stöðugar umbætur á stjórnkerfum til að . . .
  - Hámarka gæði vöru og þjónustu
  - Tryggja öryggi og heilsu starfsfólks og viðskiptavina
  - Hámarka vistvæna starfsemi
  - Hámarka samstarf sem leiðir til hagkvæmni í rekstri og stjórnun

 

MARKMIРH•U•G•A

• Uppfylla kröfur allra um fagleg störf
• Vera leiðandi í starfsemi KAPP
• Beita viðurkenndum aðferðum í gæða- og öryggisstjórnun
  - allir starfsmenn taka þátt í því
• Hvetja og viðhalda þekkingu starfsmanna
• Öflugt upplýsingastreymi
• Gott og öruggt vinnuumhverfi
• Tryggja öryggi viðskiptavina og starfsmanna
• Fyrirbyggja slys og heilsutjón
• Engin slys