Slysa- og óhappaskrá H•U•G•A

• Skylt er að halda slysa- og óhappaskrá

• Skráin er meðhöndluð sem trúnaðarmál

• Vinnueftirlitið og þeir aðilar sem starfa að vinnuvernd innan fyrirtækja, öryggistrúnaðarmaður, öryggisstjóri og viðurkenndir þjónustuaðilar sem vinna fyrir atvinnurekanda skulu hafa aðgang að slysa- og óhappaskrá vinnustaða. 

• Atvinnurekandi, og þeir aðilar sem taldir eru upp hér að framan, skulu fara með 
persónuupplýsingar úr slysa- og óhappaskrá sem trúnaðarmál.