CO2 Kæli & Frystikerfi

KAPP ehf er umboðsaðili fyrir SCM Frigo kælikerfin.

CO2 eru eitt af sérsviðum KAPP. Þarfagreining, nýsmíði, uppsetning, eftirlit og viðhald. SCM Frigo vélakerfin eru leiðandi í CO2 lausnum og hafa þróað lausnir með það að markmiði að hámarka sjálfbærni með sem lægstu umhverfisáhrifum. 

Upplýsingar

Lesa Meira

CO2 kælikerfi SCM Frigo eru flutt út um allan heim og erum við í KAPP stollt að geta boðið viðskiptavinum okkar umhverfisvænar lausnir í kælingu. 

CO2 kælikerfið er 100% vistvænt. Það er hannað þannig að kolefnissporið sé í algjöru lágmarki, uppsetning á því sé einföld og viðhald verði lítið. Rekstrarkostnaður kælikerfisins er einstaklega hagkvæmur.

Meðfylgjandi myndir er frá uppsetningu á vistvæna CO2 kælikerfinu hjá Sláturfélagi Suðurlands. Kælikerfið er frá SCM Frigo var sett upp hjá Kjötiðnaðarstöð SS á Hvolsvelli sem er sú stærsta og fullkomnasta á Íslandi en þar eru m.a. framleiddar hinar heimsfrægu SS pylsur og 1944 réttirnir.

Hafa Samband