KAPP ehf er umboðsaðili fyrir SCM Frigo kælikerfin.

Þau eru leiðandi í CO2 lausnum og hafa þróað lausnir með það að markmiði að hámarka sjálfbærni með sem lægstu umhverfisáhrifum. 

CO2 kælikerfi þeirra eru flutt út um allan heim og erum við í KAPP stolt að geta boðið viðskiptavinum okkar umhverfisvænar lausnir í kælingu.