Plötufrystar

Sjálfvirkir plötufrystar, hannaðir fyrir hraðfrystingu afla í krefjandi aðstæðum. Hægt að nota um borð og á landi. Notað í fiskiskipum um allan heim. Plötufrystar eru eitt af sérsviðum KAPP. Þarfagreining, nýsmíði, uppsetning, eftirlit og viðhald.

Meðfylgjandi eru myndir frá uppfærslu á plötufrystum i frystitogaranum Tasemuit.

Plötufrystar eru eitt af sérsviðum KAPP.  Þarfagreining, nýsmíði, uppsetning, eftirlit og viðhald.

Meðfylgjandi eru myndir frá uppfærslu á plötufrystum i frystitogaranum Tasemuit.

Hafa Samband