Öryggi að aftan

Það skiptir miklu máli að ökumaður hafi mikla yfirsýn yfir afturenda vagnsins. Fjölmargar lausnir eru í boði bæði í yfirsýn og öryggi.