Önnur störf

Hefur þú áhuga á að þjónusta kælikerfi

þá erum við að leita að þér!

 

Í boði er fjölbreytt starf með spennandi starfsumhverfi.

Vegna aukinna verkefna leitum við að einstaklingi sem hefur áhuga og reynslu af vinnu við kælikerfi. Viðkomandi ber að hafa góða samskiptahæfileika, sýna frumkvæði í starfi og þjónustulund, vera jákvæður og geta unnið undir álagi. 

 

Starfssvið

Starfið felst í uppsetningu, viðgerðum, viðhaldi, smíði og eftirliti á kælibúnaði bæði á verkstæði og hjá viðskiptavinum.

 

Menntu og/eða reynsla

Óskum eftir vélfræðingi, vélstjóra, vélvirkja eða rafvirkja, eða aðila sem hefur haldgóða reynslu af kælibúnaði.

 

Góð aðstaða

Öll aðstaða er fyrsta flokks í nýju húsnæði okkar í Turnahvarfi 8, Kópavogi, góður starfsandi og öflugt starfsmannafélag.

 

Umsóknir

Umsóknir eða ósk um nánari upplýsingar sendist 

á netfangið lausstorf@kapp.is

Umsóknarfrestur er til og með 21. nóv. 2022.

   

KAPP_atvinna_kaelikerfi_