Lausfrystir / roðfrystir
KAPP sinnir allri almennri þjónustu á frysti- og kælitækjum, til sjós og lands, bæði á verkstæði okkar og hjá viðskiptavinum.
Lausfrystar / roðfrystar eru eitt af sérsviðum KAPP. Þarfagreining, nýsmíði, uppsetning, eftirlit og viðhald.
Meðfylgjandir myndir eru frá uppsetningu á lausfrysti hjá Matorku.
Frystirinn var áður svokallaður Súperfrystir sem hraðfrysti flök niður í -0,9°C á örfáum mínútum. Nú fær hann nýtt hlutverk í starfsstöð Matorku í Grindavík eftir að starfsmenn KAPP breyttu honum í öflugan lausfrysti / roðfrysti.