Kæliblásarar
KAPP sinnir allri almennri þjónustu á frysti- og kælitækjum, til sjós og lands, bæði á verkstæði okkar og hjá viðskiptavinum.
Kæliblásarar eru eitt af sérsviðum KAPP. Þarfagreining, nýsmíði, uppsetning, eftirlit og viðhald.
Útvegum allar stærðir og gerðir af kæliblásurum.
Meðfylgjandi myndir eru frá uppsetningu á nýjum kæliblásurum í nokkra kæliklefa sláturhúss Sláturfélags Suðurlands á Selfossi.