Schmitz Cargobull leggur mikið upp úr því að hafa vagnana léttari, með minni vindmótstöðu og meira innra rými en aðrir framleiðendur. Þar sem þyngd vagna er minni er hægt að flytja þyngri farm en hjá sambærilegum vögnum.