Fulltrúar H•U•G•A

Eftirtaldir aðilar eru fulltrúar H•U•G•A:

 

STARFSMENN:

• Sem bera sjálfir ábyrgða á að fylgja vinnuferlum H•U•G•A stefnunnar.

• Og tryggja þannig eigið öryggi.

 

ÖRYGGISTRÚNAÐARMAÐUR: 

• Anton Pétur Gunnarsson.

• Fulltrúi starfsmanna á vinnustað.

• Kosinn af starfsmönnum á tveggja ára fresti.

 

SAMSTARFSAÐILAR OG UNDIRVERKTAKAR KAPP:

• Bera sjálfir ábyrgð á að fylgja vinnuferlum H•U•G•A

 

VERKSTJÓRI:

• Birkir Fannar Steingrímsson

• Daglegur stjórnandi H•U•G•A á vettvangi

 

ÖRYGGISRÁÐ:

• Í öryggisráðinu sitja Öryggisstjóri, Verkstjóri, Kynningarstjóri, Öryggisvörður og Öryggisfulltrúi.

• Óskar Sveinn Friðriksson, Birkir Fannar Steingrímsson, Jónas Gunnarsson, Friðrik Ingi Óskarsson, Anton Pétur Gunnarsson.

• Ráðið rýnir öll frávik og tilkynningar sem tengjast H•U•G•A.

• Allar tilkynningar berast fyrst til ráðsins.

 

KYNNINGARSTJÓRI:

• Jónas Gunnarsson

• Kynnir og innleiðir H•U•G•A stefnuna.

• Skipaður af KAPP.

 

ÖRYGGISVÖRÐUR:

• Friðrik Ingi Óskarsson

• Sér um samskipti við Vinnueftirlit ríkissins og lögreglu

• Framfylgir og hefur eftirlit með öryggis- og heilbrigðisáætlun á vinnustað.

• Skipaður af KAPP.

 

ÖRYGGISSTJÓRI:

• Óskar Sveinn Friðriksson.

• Yfirmaður H•U•G•A stfnunnar.

• Skipaður af KAPP.