Carrier leggier mikla áherslu á umhverfismál og þróun kælimiðla er í stöðugum framförum.

Í dag er möguleiki að fá umhverfisvæn kælikerfi en skoða þarf aðstæður á hverjum stað til að finna út hvaða leið hentar best.

Með nýrri tækni er hægt að lækka GWP um allt að 2.500.

Í boði er að fá ný kælikerfi með annað hvort Co2 eða rafmagni.

Hafðu samband og við finnum bestu lausnina með þér.

KAPP Carrier kælikerfi fyrir flutningageirann umhverfisnænt rafmang