• Skipaþjónusta

    KAPP hefur upp á margt að bjóða þegar að kemur að skipaþjónustu. Mikil reynsla og þekking á kæli & frystibúnaði, fiskvinnslubúnaði, öðrum vélabúnaði og suðuvinnu.

    Skoða Nánar
  • Hönnun og Sérsmíði

    Hjá KAPP er starfrækt öflug hönnunar og teiknideild sem vinnur samhliða reynslumiklum stálsmiðum og suðumönnum. Saman gerum við hugmynd að veruleika.

    Skoða Nánar
  • Ráðgjöf

    Við bjóðum upp á sérfræðiráðgjöf til að hjálpa þér að finna bestu lausnina fyrir þig. Ráðgjafar KAPP eru með áratuga reynslu.

    Skoða Nánar

Kæling

Optim-ICE® Krapavélar

Hraðkælikerfi bæði til sjós og lands sem framleiðir ískrapa úr sjóvatni. Fljótandi ískrapinn umlykur fiskinn og kælir hann hratt niður fyrir 0°C og heldur hitastigi um -0,5°C.

Skoða Nánar

Optim-ICE® Tankar

Tankar sem safna saman ískrapa frá Optim-Ice® Krapavélinni svo hægt sé að dæla miklu magni ískrapa á stuttum tíma.

Skoða Nánar

Optim-ICE® Forkælar

Forkælarnir eru notaðir til þess að fá sem bestu nýtingu á vinnsluvatni í fiskvinnslum, RSW kerfum um borð í skipum og til að kæla niður Buffer tanka.

Skoða Nánar

Hliðarkæling

Hliðarkæling er lausn sem hentar sjávarútvegi eisntaklega vel. Þú umbreytir freonkerfum og minnkar freon á kerfunum um allt að 90%.

Skoða Nánar

Ammoníak

Ammoníakskerfi í öllum stærðum og gerðum. Ammoníak er öflugur og ódýr kælimiðill sem hentar sérlega vel í uppsjávarskipum, frystiskipum og stærri landvinnslum.

Skoða Nánar

RSW

Kerfi sem notar sjóvatn til þess að kæla afla um borð í fiskiskipum. Einstaklega áhrifarík og ódýr aðferð sem varðveitir aflan þar til hann er unnin.

Skoða Nánar

Lausfrystar

Öflugir frystar sem kæla afla niður fyrir 0° á örfáum mínútum. Hannaðir fyrir kælingu matvæla sem þarf að kæla niður hratt og örugglega á stuttum tíma.

Skoða Nánar

Spíralfrystar

Spírallausnir fyrir frystingu og kælingu á mjög fjölbreyttu úrvali matvæla. Margar lausnir í boði. Gæði og mikil ending.

Skoða Nánar

Plötufrystar

Sjálfvirkir plötufrystar, hannaðir fyrir hraðfrystingu afla í krefjandi aðstæðum. Hægt að nota um borð og á landi. Notað í fiskiskipum um allan heim.

Skoða Nánar

Incold Kæli & Frystiklefar

Kæli & frystiklefar sem henta í öllum aðstæðum. Samsetjanlegar einingar í öllum stærðum og gerðum. Gæði og góð ending.

Skoða Nánar

Kæliblásarar

Kæliblásarar frá Günter og LU-VE sem eru leiðandi framleiðendur á slíkum búnaði. Margar stærðir og gerðir í boði. Gæði og góð ending.

Skoða Nánar

Kælitertur

Kælitertur eru hannaðar fyrir löng herbergi. Þær dreifa lofti í báðar áttir. Tilvalin kælilausn fyrir herbergi þar sem er mikill umgangur og hitastigið er breytilegt.

Skoða Nánar

Kæli & Frystipressur

Kæli og frystipressur frá Bitzer sem eru einstaklega hagkvæmar og umhverfisvænar.

Skoða Nánar

Kæli & Frystikerfi

Bjóðum upp á mikið og breytt úrval á samsettum kæli og frystikerfum. CO2, Ammoníak, Glycol kerfi og Freon kerfi.

Skoða Nánar

Ryðfrí sérsmíði

Ryðfrí Sérsmíði

Við smíðum og lagfærum allt sem við kemur ryðfríu stáli. Við sérhönnum og sérsmíðum eftir þínum hugmyndum.

Skoða Nánar

Færibönd

Færibönd

KAPP framleiðir, hannar og lagfærir allar tegundir færibanda. Sniðin að þinni lausn og þínum þörfum hvort sem það er til sjós eða lands.

Skoða Nánar

Ósónlausnir

Ósonkerfi

KAPP er leiðandi í hönnun, þjónustu og sölu á ósonkerfum. Hentar afskaplega vel fyrir RSW tanka, skipalestir og margskonar iðnað.

Skoða Nánar

Ósontæki

KAPP selur og þjónustar ósóntæki fyrir skip, iðnað, vinnslur, skrifstofur, hótel o.fl. Eykur loftgæði, eyðir lykt, reyk og myglu.

Skoða Nánar

Samskiptabúnaður

Stjórnkerfi SCADA

SCADA kerfi henta fyrir margskonar búnað. Láttu okkur sjá um að hanna kerfi fyrir þig svo þú getur fylgst með og stjórnað þeim búnaði sem þú notast við.

Skoða Nánar

Samskiptabúnaður

KAPP hannar, framleiðir og selur ýmsan samskiptabúnað sem býður upp á t.d fjartengingar til þess að þú getur tengst þeim búnaði sem þú ert að nota.

Skoða Nánar

Aðrar vörur

Vettlingaþurrkarar

Úrval af vettlingaþurrkurum sem henta bæði til sjós og lands. Hægt er að nota til að þurrka skó, stígvél, hanska og hjálma. Bjóðum einnig með innbyggðum ósónkerfum.

Skoða Nánar

Hnífabrýni

KAPP framleiðir hnífabrýni fyrir ýmsa vélaframleiðendur. Brýnið hentar m.a flökunarhnífum og hausarahnífum. Hentar bæði til sjós og lands, hannað til þess að endast.

Skoða Nánar

Flæðimælar & Nemar

KAPP býður upp á mikið úrval af sérhæfðum mælum sem henta t.d til að mæla flæði ósón í vatni, leka á þrýstilofti, daggarmark o.fl

Skoða Nánar

Incold Hillur

KAPP býður upp á mikið úrval af viðurkenndum hillum fyrir frysti- og kæliklefa. Hentar bæði til sjós og lands. Hillurnar eru mjög auðveldar í uppsetningu

Skoða Nánar

Uppsetning

Við sjáum um uppsetningu á öllum búnaði frá okkur, ýmsum kæli & frystibúnaði og öðrum véla & tækjabúnaði.

Hafa Samband