KAPP hvetur alla starfsmenn til að koma með ábendingar um það sem betur má fara í daglegum störfum KAPP.
Þetta á við um:
• Öryggismál
• Umhverfismál
• Fagleg vinnubrögð
• Gæðastjórnun
• Lög
• Stöðugar umbætur
• o.fl.
Allar ábendingar verða rýndar og síðan haft samand við þann sem sendir hana inn.
Ef hún verður framkvæmd þá verður hún kynnt öllum starfsmönnum KAPP.
Hér fyrir neðan er eyðublað til að senda inn ábendingu til Öryggisráð H•U•G•A.
Nafn þess sem sendir inn ábendingu (þarf ekki að vera á nafn)
Um hvað fjallar ábendingin:
• Öryggismál
• Umhverfismál
• Fagleg vinnubrögð
• Gæðastjórnun
• Lög
• Stöðugar umbætur
• Annað
Í hverju felst ábendingin?
Er mynd til frekari útskýringar?