KAPP er umboðsaðili fyrir Carrier kælikerfi fyrir bifreiðar og vagna.
Carrier kælikerfin hafa reynst einstaklega vel á Íslandi og bjóða upp á mikið úrval og lausnir fyrir nánast alla.
Í yfir 45 ár hefur Carrier verið leiðandi á heimsvísu á sviði kælikerfa fyrir allar gerðir af bílum og vögnum.
Carrier leggur mikla áherslu á að kælikerfin séu orkusparandi og umhverfisvæn.