HE-150WT Ósontæki

  • Henta til að sótthreinsa vatn
  • Framleiðir 2,4g af ósoni
  • Notar loft til að framleiða óson
  • Hægt að keyra með 0-180 mín klukku
  • Útskiptanleg keramik ósonplata, dugar í 7000 tíma
  • Loftdæla 10L/min
  • Orkunotkun 55W
  • Spenna 240VAC
  • Stærð 225x110x188mm
  • Þyngd 2,5kg
Frekari Upplýsingar:

KAPP býður upp á úrval af ósontækjum fyrir heimili, skrifstofur, veitingahús, hótel og/eða bílinn til að auka loftgæði, eyða lykt, reyk og myglu.

Mörg tækjanna sem KAPP selur er eingöngu ætlað fyrir "shock treatment" í rýmum. Ef þörf er á stærri tækjum er best að hafa samband við KAPP og/eða skoða ósonkerfi inni á vefsíðunni. 

Varúðarreglur:

Hafa ber í huga að ekki er hollt fyrir menn og dýr að vera inn í rými þar sem ósontæki stærra en 0,1g sé að keyra. Ekki er gott að vera lengur en 8 tíma á dag í rými þar sem 0,1g tæki er að keyra og getur verið heilsuskemmandi.