KAPP veitir fjölbreytta þjónustu í öllu sem viðkemur kæli og frystikerfum.
Hvort sem það er hönnun og ráðgjöf, bilanagreining, viðgerðir og viðhald eða uppsetning nýrra kerfa bæði í landi og á sjó.
Sveigjumælingar eru hluti af þjónustu okkar. Það skiptir málið að hafa nákvæmni að leiðarljósi við uppsetningu á kælikerfum.