Síðan 1984

Pisces Fish Machinery, Inc., framleiðir úrval fiskvinnsluvéla sem hafa hlotið heimsþekkingu. Vörurnar eru sérstaklega hannaðar fyrir sjávar-, ferskvatns- og fiskeldis fiskitegundir. Auk flökunarvéla framleiðir Pisces hágæða fiskvinnsluvélar fyrir uppsjávarfisk og lax.

Upplýsingar

  • Flökunarlína fyrir fisk frá 10g til 10 kg
  • Flökunarvélar sem hausa í leiðinni
  • Stakar flökunarvélar fyrir fisk frá 85g til 10 kg
  • Innyflahreinslun / Slæging
  • Hausunarvélar
  • Nobbing, taka af haus, sporð og innyfli í sömu vél
  • Hausun uppsjávarfisks
  • Fullkomin lína af roðflettivélum
  • Vogir fyrir fisk, heilan eða í flökum á fiskvinnslubandinu
  • Beinhreinsivél með áherslu á smærri fisk, allt að 95% beinhreinsun
  • Flokkunargrindur fyrir uppsjávarfisk
  • Hreistari í tromlu
  • Sérhanna vélar að þörfum viðskiptavina
Myndband

Sjáðu ferlið

Í þessu myndbandi er sýnd flökun á stórum laxi frá A til Ö

Hafa Samband