Hönnun kæling

KAPP ehf er skipað vel menntuðum tæknisérfræðingum sem hafa langa reynslu í að hanna lausnir fyrir kröfuharða viðskiptavini.

Góð hönnun tryggir að kælikerfið skili því sem til er ætlast og getur oft skilað umtalsverðum sparnaði í kaupum á búnaði og við uppsetningu kerfa.

Allt sem hannað er af KAPP ehf. uppfyllir staðla.

Hluti af hönnunarferlinu er gerð teikninga og gagna sem nauðsynleg eru til samþykktar á viðkomandi kerfi.