• Viðhald, Viðgerðir & Þjónusta

  KAPP hefur upp á að bjóða reynslumikla iðnaðarmenn á öllum sviðum. Mikil reynsla og þekking á kæli & frystibúnaði, öðrum véla & tækjabúnaði og suðuvinnu.

  Skoða Nánar
 • Hönnun og Sérsmíði

  Hjá KAPP er starfrækt öflug hönnunar og teiknideild sem vinnur samhliða reynslumiklum stálsmiðum og suðumönnum. Saman gerum við hugmynd að veruleika.

  Skoða Nánar
 • Ráðgjöf

  Við bjóðum upp á sérfræðiráðgjöf til að hjálpa þér að finna bestu lausnina fyrir þig. Ráðgjafar KAPP eru með áratuga reynslu.

  Skoða Nánar

Kælivélar

Carrier kælivélar

Carrier er leiðandi í framleiðslu á kælivélum fyrir flutningaiðnaðinn. Góð gæði og mikil ending. Margar lausnir í boði.

Skoða Nánar

Vagnar og vörukassar

Schmitz vagnar og vörukassar

KAPP þjónustar og býður upp á trailer vagna, vörukassa og eftirvagna fyrir flutningaiðnaðinn sem eru hannaðir fyrir Íslenskar aðstæður.

Skoða Nánar

Gámagrindur

Gámagrindur

Gámagrindur í öllum stærðum og gerðum. Hefðbundnar og lengjanlegar gámagrindur í boði frá viðurkenndum framleiðendum.

Skoða Nánar

Vörulyftur

Dhollandia Vörulyftur

KAPP býður upp á vörulyftur frá Dhollandia. Fjölbreyttar stærðir og gerðir fyrir allar tegundir bifreiða.

Skoða Nánar

Varahlutir

Carrier varahlutir

KAPP er þjóustu og umboðsaðili Carrier Kælivéla á Íslandi. Hjá okkur finnurðu alla varahluti fyrir Carrier kælivélar.

Skoða Nánar

Schmitz Varahlutir

KAPP er umboðsaðili Schmitz vagna og vörukassa á Íslandi. Hjá okkur finnurðu alla varahluti frá Schmitz.

Skoða Nánar

Dhollandia Varahlutir

Hjá okkur finnurðu alla varahluti fyrir Dhollandia vörulyftur.

Skoða Nánar

Ryðfrí sérsmíði

Ryðfrí sérsmíði

Við smíðum og lagfærum allt sem við kemur ryðfríu stáli. Við sérhönnum og sérsmíðum eftir þínum hugmyndum.

Skoða Nánar

Hurðir

Dynaco Hraðhurðir

Við þjónustum og seljum Dynaco Iðnaðarhurðir. Mikið úrval af hraðhurðum fyrir Kæli & Frystiklefa. Orkusparandi hurðir sem standast ýtrustu gæðakröfur.

Skoða Nánar

Incold Iðnaðarhurðir

Við þjónustum og seljum Incold iðnaðarhurðir. Mikið úrval af hraðhurðum og öðrum iðnaðarhurðum sem standast ýtrustu gæðakröfur.

Skoða Nánar

Angel Mir Brunahurðir

Við þjónustum og seljum Angel Mir eldvarnarhurðir fyrir iðnað, skristofur og fleiri staði. Viðurkenndar hurðir sem standast alla brunastaðla.

Skoða Nánar

Færibönd

Færibönd

KAPP framleiðir, hannar og lagfærir allar tegundir færibanda. Sniðin að þinni lausn og þínum þörfum hvort sem það er til sjós eða lands.

Skoða Nánar

Aðrar vörur

Pökkunarvélar

KAPP þjónustar og býður upp á breitt úrval af lausnum fyrir pökkun, allt frá einföldum lausnum upp í heilu pökkunarlínurnar.

Skoða Nánar

Gámar

KAPP þjónustar, selur og leigir ýmsar stærðir og gerðir af þurrgámum. Hafðu samband og við gefum þér tilboð.

Skoða Nánar

Incold hillur

KAPP býður upp á mikið úrval af viðurkenndum hillum fyrir frysti- og kæliklefa. Hentar bæði til sjós og lands. Hillurnar eru mjög auðveldar í uppsetningu

Skoða Nánar

Uppsetning

Við höfum mikla þekkingu og reynslu af uppsetningu á öllum búnaði frá okkur og ýmsum véla & tækjabúnaði. Áhersla er lögð á snögga þjónustu og einstaklega vönduð vinnubrögð. Hafðu samband við ráðgjafa KAPP hér fyrir neðan.

Hafa Samband