KAPP hefur um árabil framleitt alvöru brýni fyrir matvinnslu.
Brýnið er hugsað fyrir alla þá sem vilja brýna hnífa fljótt og örugglega en fá jafnframt flugbeitta hnífa.
Það er sérsmíðað í KAPP úr ryðfríu stáli. Brýninu er ætlað til að að vera auðvelt í notkun og einfalt í þrifum.