Uppsetning á nýjum kæliblásurum hjá SS á Selfossi

Uppsetning á nýjum kæliblásurum hjá SS á Selfossi

Núna í ágúst, rétt fyrir sláturtíð vinna starfsmenn KAPP hörðum höndum við að setja upp nýja kæliblásara í nokkrum kæliklefum sláturhúss Sláturfélags Suðurlands á Selfossi.

Vinnan við lagnir frá vélakerfum byrjaði reyndar í júlí en uppsetning blásara, keyrsla kælibúnaðar o.s.frv. núna í ágúst.

 

Related posts

  • Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

    Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

  • Reynir Pétur kominn heim

    Reynir Pétur kominn heim

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

  • Ný töskubelti í Leifsstöð

    Ný töskubelti í Leifsstöð

  • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

    KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  • OptimICE krapakæling  fyrir löndun uppsjávarafla

    OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla