Optim-ICE ískrapakerfi fyrir fiskvinnsluhús Arctic Prime Fisheries í Grænlandi

Optim-ICE ískrapakerfi fyrir fiskvinnsluhús Arctic Prime Fisheries í Grænlandi

Þessa dagana vinna starfsmenn KAPP í Nanortalik a Grænlandi við það að setja upp ný yfirfarið Optim-ICE ískrapakerfi fyrir fiskvinnsluhús Arctic Prime Fisheries.

Vinna við uppsetningu hefur gengið vel og uppkeyrsla vélbúnaðar og prófanir síðustu daga sýna fram á gífurlegt gildi Optim-ICE á fiskhráefnið sem unnið er í fiskvinnslunni.

Með ískrapalausnum um borð í skipum og í landi næst hámörkun á aflaverðmætum með því að halda gæðum hráefnisins allt frá því hann er veiddur og þar til hann er fullunninn.

 

 

 

Related posts

 • Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

  Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

 • Reynir Pétur kominn heim

  Reynir Pétur kominn heim

 • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

  KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

 • Ný töskubelti í Leifsstöð

  Ný töskubelti í Leifsstöð

 • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

 • OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla