Mikil aukning í viðgerðum hjá KAPP

Mikil aukning í viðgerðum hjá KAPP

Með breyttu efnahagsumhverfi hefur viðgerðum fjölgað til muna ásamt smíði á íhlutum. Stærri fyrirtæki sem undanfarin ár hafa látið smíða íhluti fyrir sig erlendis eru að flytja verkefnin heim þar sem gæðaöryggi er stöðugra og afhendingartíminn er mun áreiðanlegri og styttri.

Bæði renniverkstæði og vélaverkstæði KAPP eru þessa dagan á fullu að smíða íhluti í alls konar tæki úr málmi eða plasti ásamt því að taka upp vélar og hedd, vinna við blokkir, sveifarása, gíra, öxla og pottsjóða ásamt málmfyllingu og slípun.

Á meðfylgjandi myndum sést bort af þeim verkefnum sem eru núna í gangi.

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

Related posts

  • Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

    Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

  • Reynir Pétur kominn heim

    Reynir Pétur kominn heim

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

  • Ný töskubelti í Leifsstöð

    Ný töskubelti í Leifsstöð

  • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

    KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  • OptimICE krapakæling  fyrir löndun uppsjávarafla

    OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla