KAPP kolefnisjafnar alla starfsemi með eigin skógi

KAPP kolefnisjafnar alla starfsemi með eigin skógi

KAPP er í fremstu röð iðnaðarfyrirtækja í umhverfismálum og nýjasta skrefið er samningur við Skógræktina um skógrækt á landi KAPP að Háamúla í Fljótshlíð.

KAPP er fimmta fyrirtækið á landinu sem gerir samning við Skógræktina um ræktun á eigin landi sem sýnir vel hve markmiðin eru skýr í umhverfis og sjálfbærnismálum.

KAPP_kolefnisjofnun_sjalfbaerni_eigin_skogur_Haamuli_Fljotshlid

Með þessum sanmingi þá ætti KAPP að vera búið að kolefnisjafna alla starfsemina á nokkrum árum og vel það.

Landið sem byrjað er á er 34 ha en möguleiki er að nýta allt að 250 ha fyrir kolefnisskóg á jörðinni.

Stefnt er á að fyrsta sáning verði fljótlega en fullklárað á næsta ári.

KAPP_kolefnisjofnun_sjalfbaerni_eigin_skogur_Haamuli_Fljotshlid

Related posts

  • Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

    Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

  • Reynir Pétur kominn heim

    Reynir Pétur kominn heim

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

  • Ný töskubelti í Leifsstöð

    Ný töskubelti í Leifsstöð

  • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

    KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  • OptimICE krapakæling  fyrir löndun uppsjávarafla

    OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

    Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.