KAPP ehf bætir við sig í Turnahvarfi

KAPP ehf bætir við sig í Turnahvarfi

KAPP ehf hefur náð samningum við MótX ehf um að KAPP eignist allt húsnæðið í Turnahvarfi 8.

KAPP og MótX hófu byggingu nýrra höfuðstöðva beggja fyrirtækjanna að Turnahvarfi 8 fyrir réttu ári síðan og var áformað að þau væru saman í húsnæðinu.

Sökum verkefnastöðu náðust samningar um að KAPP myndi eitt nýta alla aðstöðuna. Nýju höfðustöðvarnar munu því nýtast enn betur og þjóna framtíðarþörfum KAPP á komandi árum.

Á meðfylgjandi mynd, sem tekin var við undirskriftina, eru frá vinstri: Sverrir Bergmann Pálmason frá Fasteingamiðlun, Vignir Steinþórsson, MótX, Elfa Hrönn Valdimarsdóttir, KAPP, Freyr Friðriksson, KAPP og Viggó Hilmarsson, MótX.

Related posts

 • Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

  Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

 • Reynir Pétur kominn heim

  Reynir Pétur kominn heim

 • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

  KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

 • Ný töskubelti í Leifsstöð

  Ný töskubelti í Leifsstöð

 • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

 • OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla