Jarðvegsframkvæmdir í Turnahvarfi

Jarðvegsframkvæmdir í Turnahvarfi

Þessa dagana er verið að vinna í jarðvegsframkvæmdum við nýjar höfðustöðvar KAPP að Turnahvarfi í Kópavogi.

Húsnæðið er sérhannað að þörfum KAPP þannig að enn betur verði hægt að sinna fjölmörgum óskum viðskiptavina. Nægt pláss verður fyrir framleiðslu, viðgerðir, þjónustu og innflutning ásamt því að húsnæðið verður vel tækjum búið.

Mót-X sér um allar byggingaframkvæmdir.

Áætluð verklok eru áætluð á vormánuðum 2021.

Eins og sést á meðfylgjandi myndum verður glæsilegt útsýni yfir allt höfðborgarsvæðið enda stendur lóðin á hæsta punkti þess.

 

  

 

  

 

 

Related posts

  • Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

    Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

  • Reynir Pétur kominn heim

    Reynir Pétur kominn heim

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

  • Ný töskubelti í Leifsstöð

    Ný töskubelti í Leifsstöð

  • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

    KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  • OptimICE krapakæling  fyrir löndun uppsjávarafla

    OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla