G.RUN og KAPP undirrita samning á Sjávarútvegssýningunni

G.RUN og KAPP undirrita samning á Sjávarútvegssýningunni

Sjávarútvegsfyrirtækið G.RUN í Grundarfirði og KAPP ehf undirrituðu á sjávarútvegssýningunni í dag samning um ísframleiðslubúnað og sjálfvirkt dreifikerfi til að viðhalda lágu hitastigi á hráefninu í gegnum framleiðsluferlið.

sögn Guðmundar Smára Guðmundssonar framkvæmdastjóra G.RUN mun búnaðurinn verða settur upp í fiskvinnsluna í Grundarfirði sem er nýjasta á landinu og ein fullkomnasta í Evrópu

Um nýjan ísframleiðslubúnað erræða þar sem ákveðnu magni af ís er dreift inn á framleiðslulínuna til að tryggjahitastig hráefnisins haldist stöðugt.

sögn Freys Friðrikssonar, eiganda KAPP ehf, er hann afar ánægðir með þennan samning við G.RUN sem inniheldur ekki bara ísframleiðslubúnaðinn, snígilbúnaðinn og dreifikerfið, heldur er búnaðurinn líka þannig framleiddur og uppsetturvarminn sem myndast við framleiðslu á ísnum er nýttur til upphitunar á ákveðnum hluta fiskvinnslu hússins, sem er nýjung.

 

Hér fyrir neðan eru myndir frá undirrituninni á Sjávarútvegssýningunni í Laugardalshöll.

 

 

Related posts

 • Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

  Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

 • Reynir Pétur kominn heim

  Reynir Pétur kominn heim

 • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

  KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

 • Ný töskubelti í Leifsstöð

  Ný töskubelti í Leifsstöð

 • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

 • OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla