Önnur framleiðsla Staltech

Önnur framleiðsla Staltech

Framleiðslulína Staltech býður upp á mikið úrval af hágæða vörum fyrir allan matvælaiðnað bæði til sjós og lands. Ryðfrí smíði og færibönd í miklu úrvali.

Við bjóðum upp á sérsmíði og aðlögun að hverjum og einum. Ekki hika við að koma með hugmynd og við skoðum hana.

Hér fyrir neðan eru ýmsar vörur sem ekki eru talda upp hér fyrir ofan.