Vélakerfin frá Incold eru fyrir flestar stærðir á frysti- og kæliklefum.
Kerfin eru í mörgum útfærslum s.s. vatns- eða loftkæld.
Helstu kostir eru þessara kerfa eru:
- Auðveld í uppsetningu
- Rafræn stjórnun
- Kerfi galviniseruð með epoxý áferð
- Greiður aðgangur að íhlutum fyrir viðhald
- „M“ Medium hitastig +10°C til -5°C