Incold
FRYSTI-OG KÆLIKLEFAR

Frá árinu 2014 hefur Optimar KAPP ehf verið með í sölu frysti- og kæliklefa frá Incold á Ítalíu. Klefarnir eru mjög góðir og hafa reynst afar vel hjá viðskiptavinum hér á landi. Klefarnir eru vottaðir. Ítalski framleiðandinn hefur meðal annars fengið viðurkenningar fyrir einfalda uppsetningu klefanna o.fl.
„Þú finnur traust í okkar lausn“ eru einkunnarorð fyrirtækisins í smáu sem stóru"
Alhliða lausnir fyrir þig og þitt fyrirtæki:
- Heildarlausnir og alhliða þjónusta
- Uppsetning og hönnun frysti- og kælikerfa í samráði við viðskiptavini
- Frysti- og kælivélasamstæður
- Stjórnbúnaður og 24 klst. eftirlit
- Ýmislegt fleira